Skipstjórnarnámskeiđ björgunarskipa

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:91.000 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Sjóbjörgun Verđ fyrir einingar: 91.000 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 3 Hámarksţátt. 11
Réttindi: Skipstjórnarréttindi Tímafjöldi: 50 Gildistími í mán. 60

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ félögum björgunarsveita og er hluti af skipstjórnarnámi fyrir björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar Námskeiđiđ tekur miđ af svoköllum frćđslustađli Alţjóđabjörgunarbátasamtakanna (IMRF), sem fjallar um samrćmdar viđmiđanir um menntun og ţjálfun bátsformanna, vélamanna og háseta leitar- og björgunarfara á sjó vegna ţjálfunar áhafnarmeđlima björgunarskipa- og báta. Námskeiđiđ tekur u.b.ţ. 44klst. Námskeiđiđ er kennta af Skipstjórnarskólanum. Námskeiđiđ byggir á eftirfarandi námskeiđsţáttum: ROC 30 klst. Sjávarföll og straumar 6 klst Radarpoll 8 klst. ATH! verđ á námskeiđinu tekur miđ af ţeim samningum sem Björgunarskólinn nćr hverju sinni.
Námsgögn:
Nemendur ţurfa ađ hafa tćki og tól til kortavinnu.
Forkröfur:
Nemendur verđa ađ hafa lokiđ smáskipanámskeiđi (pungaprófi).
Mat:
Próf í námskeiđslok.
Réttindi:
Námskeiđiđ uppfyllir kröfu b. liđar 4. gr. reglugerđar 555/2008 um áhafnir björgunarskipa.
Kennsla:
Kennsla fer fram hjá Skipstjórnarskólanum.
Til baka