Endurmenntun leiðb. í fyrstu hjálp og skyndihjálp

Flokkun
Verð
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 20
 
Svið: Fyrsta hjálp Verð fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksþátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksþátt. 100
Réttindi: Endurnýjun sem leiðbeinandi Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiði:
Námskeiðið er ætlað leiðbeinendum í fyrstu hjálp og skyndihjálp sem eru með gild leiðbeinendaréttindi hjá Björgunarskóla SL og Rauða Krossi Íslands. Til þess að viðhalda leiðbeinendaréttindum þurfa leiðbeinendur að taka þetta námskeið ekki sjaldnar en á þriggja ára fresti. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rauða Kross Íslands og er námsefni mismunandi eftir árum.
Námsgögn:
Útprent af glærum.
Forkröfur:
Námskeiðið er eingöngu ætlað leiðbeinendum í skyndihjálp.
Mat:
Þetta er fræðsludagur, ekkert próf er í lokin.
Réttindi:
Áframhaldandi leiðbeinenda réttindi.
Kennsla:
Misjafnt er eftir árum í hvaða formi kennslan fer fram.
Til baka