Vélsleđamađur 1

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Vélsleđar Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 24
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem starfa eđa hafa starfađ međ sleđaflokki í björgunarsveit. Fariđ er yfir ferđatilhögun á fjöllum, hćttur/hvađ ber ađ varast, útbúnađ o.fl. Markmiđiđ er ađ stytta mönnum leiđ viđ ađ afla sér reynslu í sleđamennsku í björgunarsveitum. Ţátttakendum er ţannig kynnt hvađa ţróun hefur veriđ í málaflokknum undangengin ár.
Námsgögn:
Ţátttakendur fá afrit af glćrum. Ţeir ţurfa einungis ađ hafa međ sér skriffćri.
Forkröfur:
Ađ menn séu fullgildir félagarí sinni björgunarsveit og starfandi međ sínum sleđaflokki.
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi
Kennsla:
Bókleg kennsla fer fram í húsnćđi sveitar eđa öđrum sambćrilegum sal. Kennslufyrirkomulag er í fyrirlestrarformi.
Til baka