Grunnnámskeiđ ÍA

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:0 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Íslenska alţjóđabjörgunarsveitin Verđ fyrir einingar: 0 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Önnur námskeiđ Hámarksţátt. 50
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 20 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđi er skyldunámskeiđ allra útkallslista ÍA. Einnig er námskeiđiđ fyrir ţá sem starfarfa međ ÍA sveitinni eđa hafa áhuga ađ taka ţátt í störfum sveitarannir s.s. áćtlanir, UCC, bakland, bćkistöđvar og stjórnarfólk. Á námskeiđunnu er fariđ yfir eftirfarandi: * Stjórnun sveitarinnar og samstarf * Skipulag og samsetning sveitarinnar * Helstu erlendu vettvangar * Útkallsfélaginn * Öryggi og velferđ * Útkallsfasar * Helstu skammstafanir
Námsgögn:
Handbók ÍA og Verkferlabók ÍA
Forkröfur:
Ekki eru gerđar neina forkröfur fyrir ţetta námskeiđ.
Mat:
Fyrir Međlimi Alţjóđabjörgunarsveitarinar
Réttindi:
Kennsla:
Til baka