ADR réttindi

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:87.150 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Bílamál Verđ fyrir einingar: 87.150 kr. Lágmarksţátt. 10
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 20
Réttindi: Réttur til ađ aka međ hćttulegan farm (sprengiefni Tímafjöldi: 32 Gildistími í mán. 60

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđin flokkast í ţriggja daga grunnnámskeiđ (24 tímar) sem allir verđa ađ byrja á ađ taka og veitir réttindi til ađ flytja hćttulegan farm sem stykkjavöru fyrir utan geislavirk efni og sprengifim efni. Eins dags framhaldsnámskeiđ sem veitir réttindi til ađ flytja sprengifiman farm. Verđ: Grunnnámskeiđ 3 dagar 68.000 kr.- Sprengifim efni 1 dagur (flokkur 1) 19.000 kr.- Verđ miđast viđ lágmark 10 manns. Réttindin gilda í 5 ár en framlengja má ţau ef viđkomandi hefur setiđ endurmenntunarnámskeiđ áđur en ţau renna út. Athugiđ ađ skírteinisgjald, er EKKI innifaliđ í verđinu. Verđ 8.500 kr.- ATH! verđ á námskeiđinu tekur miđ af ţeim samningum sem Björgunarskólinn nćr hverju sinni.
Námsgögn:
Nemendur ţurfa ekki ađ hafa neitt međ sér. ADR-Handbók hangir á námskeiđinu.
Forkröfur:
Ţátttakendur ţurfa ađ vera búnir ađ taka Fyrstu hjálp / Skyndihjállp og međferđ handslökkvitćkja.
Mat:
Námskeiđiđ er bćđi bóklegt og verklegt og lýkur međ prófi. Athugiđ ađ skírteinisgjald, 7.700 kr., er EKKI innifaliđ í verđinu.
Réttindi:
Skv. reglugerđ nr. 1077/2010 um flutning á hćttulegum farmi er gildistími ADR-skírteinis ökumanns sem annast flutning á hćttulegum farmi fimm ár. Heimilt er ađ framlengja gildistímann um fimm ár í senn, hafi handhafi ADR-skírteinisins á síđustu tólf mánuđum áđur en gildistíminn rann út, lokiđ endurmenntunarnámskeiđi og stađist próf í lok ţess. Til ađ ađ endurnýja réttindi fyrir flutninga á hćttulegum farmi í tönkum og/eđa flutning á sprengifimum farmi og/eđa flutning á geislavirkum farmi verđur viđkomandi ađ hafa gild réttindi fyrir stykkjavöruflutninga (grunnnámskeiđ).
Kennsla:
Námskeiđiđ er kennt hjá Vinnueftirlitinu.
Til baka