Skotstjóranámskeiđ

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:69.150 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Annađ Verđ fyrir einingar: 21.600 kr. Lágmarksţátt. 10
Braut: Önnur námskeiđ Hámarksţátt. 25
Réttindi: Viđurkenning á ađ hafa sótt námskeiđ í stjórn flug Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ ađilum sem hafa umsjón og ábyrgđ á framkvćmd flugeldasýninga. Notast er viđ námsefni frá Björgunarskólanum. Markmiđiđ er ađ nemendum öđlist ţekkingu til ađ stýra framkvćmd viđ flugeldasýningar á öruggan hátt í samrćmi viđ lög og reglugerđir.
Námsgögn:
Viđ upphaf námskeiđsins fá ţátttakendur bćklingurinn Skotstjórinn, leiđbeiningar fyrir skotstjóra flugeldasýningar, sem gefin er út af Björgunarskólanum. Ţátttakendur í námskeiđinu ţurfa ađ hafa međ sér hjálm međ ljósi, öryggisgleraugu, skćri og hlífđarfatnađ. Námskeiđiđ fer fram bćđi inni og úti.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru gerđar fyrir ţetta námskeiđ.
Mat:
Símat á frammistöđu og virkni ţátttakenda á námskeiđinu
Réttindi:
Gera einstaklinga hćfa til ađ setja upp og stjórna flugeldasýningu.
Kennsla:
Námskeiđiđ er kennt á einum degi og skiptist í ţrennt. Fyrsti hlutinn er fyrirlestur ţar sem fariđ er í helstu kröfur sem gerđar eru til flugeldasýninga skv. lögum og reglugerđum. Annar hlutinn er verklegur ţar sem fariđ er í vinnubrögđ viđ tengingar og annan undirbúning međ ţćr öryggiskröfum í huga sem fariđ var í á fyrirlestrinum. Síđasti hluti námskeiđsins er einnig verklegur en ţá er fariđ í skot á flugeldasýningumn og fráganga međ hliđsjón af ţeim reglum sem gilda um ţá ţćtti.
Til baka