Fagnámskeiđ í ferđamennsku og rötun

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Fagnámskeiđ Almennt:235.000 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Ferđamennska Verđ fyrir einingar: 105.000 kr. Lágmarksţátt. 10
Braut: Björgunarmađur 3 Hámarksţátt. 10
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 40 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Markmiđ Fagnámskeiđs í ferđamennsku og rötun er ađ veita ţátttakendum dýpri skilning á ţeim ţáttum sem ferđamennska og rötun byggja á svo sem verđurfrćđi, nćringafrćđi og virkni GPS. Á námskeiđiđ verđa kallađir til sérfrćđingar á hverju sviđi til ađ kafa dýpra ofaní hvert málefni. Á námskeiđinu verđur einnig lögđ áhersla á ađ nemendur miđli sinni reynslu til annarra nemenda.
Námsgögn:
Nemendur fá afhent gögn í ferđamennsku og rötun ásamt ýmsu ítarefni. Ţátttakendur ţurfa ađ hafa áttavita, skriffćri, tölvu međ kortaforritum, göngu GPS tćki og vera međ sinn uppáhalds útivistarbúnađ. Nákvćmur búnađarlisti er gefin út viku fyrir námskeiđ.
Forkröfur:
Náđ 20 ára aldri og vera fullgildur félagi. Hafa klárađ ferđamennsku og rötun grunnnámskeiđ.
Mat:
Á námskeiđinu fer fram símat ţar sem mat er lagt á virkni og ţátttöku nemenda á námskeiđinu.
Réttindi:
Ţetta námskeiđ veitir engin réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er blanda af fyrirlestrum, verklegum ćfingum og sýnikennslu.
Til baka