Slysaförđun og uppsetning ćfinga

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:60.000 kr. Lágmarksaldur 17
 
Sviđ: Fyrsta hjálp Verđ fyrir einingar: 18.750 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 16
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 12 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ fólki innan björgunarsveita. Ţađ er fjögurra tíma kvöldnámskeiđ, auk eins dags á hópslysaćfingu. Kennd er slysaförđun og notkun ţeirra efna sem ţar er unniđ međ. Einnig er fariđ yfir ýmis atriđi er varđa uppsetningu á stórri hópslysaćfingu og ţau öryggisatriđi er snúa ađ leikurum á ţess háttar ćfingum. Fariđ er yfir notkun gátlista fyrir ćfingar og hvernig skuli standa ađ eftirliti međ leikurum á ćfingu. Markmiđ námskeiđsins er ađ gera björgunarsveitafólk fćrt um ađ setja upp og sjá um hópslysaćfingar og annast slysaförđun á ćfingum. Einnig ađ vera fćrt um ađ sinna ţeim sem leika sjúklinga og gćta öryggis ţeirra.
Námsgögn:
Nemendur fá nemendahefti frá leiđbeinanda, auk gátlista. Á námskeiđiđ ţurfa ţeir ađ koma međ ritföng og hepppilegan klćđnađ fyrir förđunarverkefni, auk útifatnađar vegna hópslysaćfingar.
Forkröfur:
Fyrsta hjálp 2
Mat:
Námskeiđinu lýkur međ ţátttöku í uppsetningu á stórri hópslysaćfingu ţar sem nemendur farđa sjúklinga og sjá um eftirlit leikara á ćfingunni. Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra á námskeiđinu.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ skiptist í fjögurra klukkustunda kennslu innandyra og uppsetningu stórrar ćfingar utandyra, sem tekur um átta klukkustundir. Fyrri hlutinn er bóklegur ađ hluta og svo verklegar ćfingar viđ slysaförđun. Heppilegur fjöldi er ţátttakenda er 12-15. Leiđbeinendur eru björgunarsveitafólk međ mikla reynslu af starfi og ţekkingu á fyrstu hjálp.
Til baka