Leitarköfun

Flokkun
Verğ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Fagnámskeiğ Almennt:278.933 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviğ: Köfun Verğ fyrir einingar: 110.250 kr. Lágmarksşátt. 6
Braut: Björgunarmağur 3 Hámarksşátt. 12
Réttindi: Nıliğar í leitarköfun. Tímafjöldi: 60 Gildistími í mán. 0

Lısing á námskeiği:
Námskeiğiğ er ætlağ şeim sem lokiğ hafa grunnnámi í köfun (sportköfun eğa meiru), hafa lokiğ a.m.k. 30 köfunum og eru vanir samsetningu búnağar. Námskeiğiğ er oftast kennt á fimm dögum; frá miğvikudegi til sunnudags. Şó er mögulegt ağ kenna şağ á tveimur helgum. Uppbygging námskeiğsins er á şá leiğ ağ nemandi şarf ağ lesa bók og skila verkefnabók,. Námskeiğiğ er svo samsett af verklegum æfingum á şurru og í sjó. Markmiğ námskeiğsins er ağ gera kafara hæfa til leitar viğ nær allar şær ağstæğur sem grunnnréttindi şeirra og dıpismörk leyfa.
Námsgögn:
Bókin Public Safety Diving eftir Walter Hendrick hjá Lifeguard Systems er innifalin á námskeiğsgjaldinu Nemandi şarf ağ lesa bókina og skila verkefnabók sem şıdd hefur veriğ á íslensku. Svör mega vera á íslensku eğa ensku. Nemar şurfa ağ vera meğ allan grunnbúnağ til köfunar og ef einhver möguleiki er, ağ koma meğ auka lofthylki (pony) og brjóstbelti (ekki klifurbelti).
Forkröfur:
Björgunarmağur 1 og Björgunarmağur 2, vera félagi í björgunarsveit. Hafa lokiğ grunnnámi í köfun, s.s. PADI, NAUI, SSI, ACUC eğa atvinnuköfunarnámi. Hafa lokiğ 30 köfunum hiğ minnsta og geta sınt loggbók.
Mat:
Námskeiği lıkur meğ mati leiğbeinanda, auk şess ağ nemi şarf ağ skila fullunninni verkefnabók. Nemi şarf ağ sına fram á getu til ağ geta unniğ í teymi leitarkafara og sına ağ hann geti gengiğ şar í öll störf.
Réttindi:
Nemandi fær réttindi leitarkafara og má starfa sem slíkur í ağgerğum.
Kennsla:
Námskeiğiğ fer fram í höfnum, á rúmsjó eğa vötnum. Eins er notast viğ húsnæği fyrir búnağ og fyrirlestra. Kennt er á şremur virkum dögum og tveimur dögum á helgi. Miğağ er viğ ağ ekki séu fleiri en sex nemar á hvern leiğbeinanda. Leiğbeinendur eru ağ lágmarki meğ réttindi í leitarköfun og meğ áralanga reynslu af leitum.
Til baka