Harđbotna slöngubátur

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:91.200 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Sjóbjörgun Verđ fyrir einingar: 28.500 kr. Lágmarksţátt. 4
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 5
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 20 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ félögum björgunarsveita sem vilja fá meiri ţekkingu á notkun harđbotna slöngubáta og starfađ í áhöfn ţeirra. Námskeiđiđ er sniđiđ ađ ţörfum áhafna harđbotnabáta Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Námskeiđiđ tekur u.b.ţ. 2o klst. Miđađ er viđ bóklegan hluta sem tekur 10 klst og u.b.ţ. 10 klst í verklegri útikennslu. Hvađa námsefni er fariđ yfir? Námskeiđiđ byggir á eftirfarandi námskeiđsţáttum: Námskeiđskynning, bátarnir, búnađur: Ađ nemendur fái kynningu á námskeiđinu og ţeim námskeiđum sem Slysavarnafélagiđ Landsbjörg heldur fyrir sjóbjörgunarsveitir auk reglna á námskeiđinu. Ađ nemendur kynnist sögu harđbotna björgunarbáta á Íslandi og ţekki ţá harđbotnabjörgunarbáta sem í dag eru til hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Ađ nemendur fái kynningu á Ađ nemendur fái kynningu á öryggi báts og áhafnar, og undirbúningi. Gangsetning og sigling: Ađ nemendur ţekki og kunni ađ fara međ utanborđs/ innanborđsvélar. Ađ nemendur ţekki stjórntök bátsins og geti hagađ siglingu í misjöfnum ađstćđum. Öryggi bátsins og áhafnar. Réttur frágangur báts, búnađar og mótors. Kort, merki, reglur og ljós: Ađ nemendur ţekki tilgang og notkun sjókorta, ţekki tilgang og notkun sjómerkja, vita og bauja, ţekki til helstu siglingareglna og tilgangi ţeirra, ţekki helstu siglingaljós. Bátavelta: Ađ nemendur geti brugđist rétt viđ ef bátnum hvolfir, ţekki ađferđir til rétta bátinn viđ. Ađ nemendur geti komist sjálfir úr sjónum og upp í bátinn. Leit og björgun: Ađ nemendur hafi ţekkingu á ađferđum leitar og björgunar á sjó og ţekki til fjarskipta og stjórnkerfis viđ slíkar ađgerđir. Björgun á manni úr sjó. Siglt ađ skipi, slasađir, togađ, kafarar, akkeri: Ađ nemendur, geti lagst upp ađ skipi á ferđ til manna og búnađarflutninga, geti flutt slasađa, geti tekiđ bát í tog og á síđu, ţekki umgengni viđ kafara, geti bakkađ í akkeri og lagst viđ ból. Markmiđ međ námskeiđinu er ađ nemendur hafi almenna ţekkingu á störfum um borđ í harđbotnabátum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og geti eftir námskeiđiđ tekiđ ţátt í leitar- og björgunarstörfum sem unnt er ađ sinna á slíkum bátum. Ađ nemandi tryggi öryggi bátsins og áhafnarinnar viđ störfin um borđ. Ađ nemendur kunni skil á helstu ađferđum viđ leit og björgun á sjó .Ađ nemendur geti notađ ţann björgunarbúnađ sem í bátnum er til ađ bjarga mönnum úr sjávarháska sem og sjálfum sér. Ađ nemandi geti komiđ skipstjórnarmönnum til ađstođar viđ stjórn bátsins.
Námsgögn:
Skólinn gefur út glćrusafn sem fyrirlestrahluti námskeiđsins er byggđur á. Nemendur ţurfa ađ hafa Flotgalli eđa ţurrgalli og björgunarvesti Hjálmur Fullbúinn harđbotna slöngubátur ţarf ađ vera til stađar.
Forkröfur:
Nemandinn ţarf ađ hafa lokiđ Slöngubát 1 hjá Björgunarskóla Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ađ hafa náđ umgetnum lágmarksaldri.
Mat:
Nemendur er metnir af kennurum/leiđbeinendum á grunni verklegra ćfinga sem framkvćmdar eru á námskeiđinu.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ fer fram innan- og utandyra. Bóklegi hlutinn er kenndur innan dyra en verklegi hlutinn utandyra. Miđađ er viđ ađ bóklega kennslan fari fram ađ kvöldi fyrsta dags og morgna laugardags og sunnudags, verklegi hlutinn sé kenndur seinnipart laugardags og sunnudags. Ţó ráđa ađstćđur hverju sinni kennslutilhögun. Fjöldi nemanda pr leiđbeinanda skal vera á bilinu 4-5. Lágmarksfjöldi nemanda á námskeiđiđ skal vera 4. Ekki skulu vera fleirri en 5 nemendur á hverjum bát Námskeiđiđ er kennt af leiđbeinendum sem fengiđ hafa ţjálfun í stjórnun harđbotna slöngubáta eđa sambćrilegu og hafa veriđ metnir sem hćfir leiđbeinendur. Ath. leiđbeinandi ákveđur hverju sinni hvort ađstćđur séu viđunnandi til kennslu.
Til baka