Endurmenntun leiðbeinenda í rústabjörgun

Flokkun
Verð
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Leiðbeinendanámskeið Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 20
 
Svið: Rústabjörgun Verð fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksþátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksþátt. 24
Réttindi: Endurnýjun á leiðbeinandaréttindum Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiði:
Námskeiðið er æltað þeim sem hafa leiðbeinandaréttindi í rústabjörgun. Á námskeiðinu er farið yfir námsefnið í Rústabjörgun 1 og Óveður og björgun verðmæta.
Námsgögn:
Nemendur fá aðgang að leiðbeinandasvæði í Rústabjörgun þar sem að hægt er að nálgast uppfært kennsluefni hverju sinni.
Forkröfur:
Viðkomandi þarf að vera með leiðbeinandaréttindi í rústabjörgun útgefið af Björgunarskólanum eða Slysavarnafélagi Íslands (Flokkstjóranámskeið Almannavarna á sínum tíma).
Mat:
Leiðbeinandi framkvæmir símat á þátttaendum.
Réttindi:
Með þessu námskeiði endurnýjar leiðbeinandi réttindi sín til að leiðbeina á námskeiðum í Rústabjörgun 1 og Óveður og björgun verðmæta samkvæmt námsskrá Björgunarskóla.
Kennsla:
Kennsla fer fram í kennslustofu. Þátttakendur þurfa að vera virkir þátttakendur í námskeiðinu og vera tilbúnir að taka þátt í umræðum og verkefnum.
Til baka