Endurmenntun leiđbeinenda í leitartćkni

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Leitartćkni Verđ fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksţátt. 16
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiđi:
Endurmenntun leiđbeinenda í leitartćkni er eins dags vinnustofa ţar sem fjallađ er um ţađ nýjasta sem er ađ gerast í leitarfrćđunum hverju sinni og hugsanlegar nýjungar í kennsluefninu kynntar. Vinnustofan og dagskrá hennar er breytileg frá ári til árs allt eftir tíđarandanum og ţví sem markvert er hverju sinni. Byggt er á ţekkingu og reynslu ţátttakenda og fengnir utanađkomandi fyrirlesarar jafnt sem leiđbeinendur eđa ađrir sérfrćđingar í leit, ađgerđastjórnun eđa öđru sem tengist leit beint eđa óbeint. Námskeiđiđ verđa allir leiđbeinendur í leitartćkni ađ sćkja á a.m.k. ţriggja ára fresti til ađ halda leiđbeinendaréttindum sínum.
Námsgögn:
Fjölrit og fyrirlestrar eftir ađstćđum hverju sinni.
Forkröfur:
Ţátttakendur verđa ađ vera leiđbeinendur í leitartćkni.
Mat:
Ekkert námsmat. Ţó gerđ krafa um viđveru allann tímann.
Réttindi:
Endurnýjun á leiđbeinendaréttindum í leitartćkni.
Kennsla:
Fer ýmist fram innandyra og/eđa utan allt eftir efni endurmenntunarinnar hverju sinni.
Til baka