Endurmenntun leiđbeinenda í fjarskiptum

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Fjarskipti Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksţátt. 20
Réttindi: 0 Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiđi:
Fariđ er yfir helstu áherslur í kennslu í fjarskiptum, Kynntar eru ţćr breytingar sem kunna ađ hafa orđiđ á námsefninu og hvernig ţćr eru kenndar. Nemendur fá nýtt námsefni afhent í lok námskeiđs. Námskeiđ ţetta er ćtlađ ţeim sem lokiđ hafa fagnámskeiđi í fjarskiptum og vilja viđhalda leiđbeinendaréttindum sínum. Miđađ er viđ ađ ekki líđi lengri tími á milli endurmenntunar en ţrjú ár hjá leiđbeinanda eđa ţrjú ár ađ hámarki frá ţátttöku fagnámskeiđs.
Námsgögn:
Nemendur fá námsgögn afhent á námskeiđinu. Ćskilegt er ţó ađ hafa Tetra stöđ međferđis og fartölvu.
Forkröfur:
Hafa lokiđ fagnámskeiđi í fjarskiptum eđa endurmenntunarnámskeiđi á síđustu ţrem árum.
Mat:
Leiđbeinandi leggur mat á hćfni nemenda á námskeiđinu.
Réttindi:
Leiđbeinendaréttindi til kennslu á fjarskiptum 1 og tetranámskeiđi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er kennt á laugardegi og hefst um morgun og er fram eftir degi.
Til baka