Hópslys

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 17
 
Sviđ: Fyrsta hjálp Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 20
Réttindi: engin Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ björgunarsveitarfólki og öđrum viđbragđađilum. Á námskeiđinu er fjallađ um viđbragđskerfi almannavarna viđ hópslysum. Fariđ er í hvernig fyrirfram er búiđ ađ skipuleggja ákveđna verkţćtti sem vinna ţarf út frá ef ţađ verđur hópslys. Áhersla er lögđ á ađ nemendur ţekki ţessa verkţćtti, verkţáttastjórana og ţau störf sem sinna ţarf innan hvers verkţáttar. Einnig er fariđ í svonefnd SÁBF kerfi (stjórnun, áćtlir, bjargir, framkvćmt) sem notađ er til ađ skipuleggja verkefniđ sem veriđ er ađ vinna ađ.
Námsgögn:
Glćrur í rafrćnu formi.
Forkröfur:
Fyrsta hjálp 1
Mat:
Gátlisti međ verkefnum sem nemandi leysir af hendi og leiđbeinandi metur. Ţau atriđi sem nemandi ţarf ađ kunna skil á eru fyrirfram upplistuđ.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Stakur kvöldfyrirlestur sem ýmist er kenndur í fjarnámi eđa stađnámi. Ef í stađnámi ţá í hópavinnu og verklegum ćfingum.
Til baka