Fluglínutćki

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Sjóbjörgun Verđ fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 20
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđinu er ćtlađ ađ gera ţátttakendur hćfa til ađ setja upp fluglínutćki og taka ţátt í björgunarađgerđum međ ţeim.
Námsgögn:
Fluglínutćki, línubyssa. Flotgalla og eđa vesti og ţurrgalli, Hjálmar.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru á námskeiđiđ ađrar en ađ vera félagi í björgunarsveit og ađ hafa náđ umgetnum lágmarksaldri.
Mat:
Nemendur eru metnir af framgangi á verklegum ćfingum
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er fyrirlestrar og sýnikennsla ásamt verklegum ćfingum.
Til baka