Slysavarnadeildir í ađgerđum

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 17
 
Sviđ: Slysavarnir Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Slysavarnir Hámarksţátt. 24
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 2 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ félögum í kvenna- og slysavarnadeildum félagsins. Ţađ er ţó ađ mestu leyti eins og námskeiđ međ sama, nafni kennt félögum björgunarsveita. Námskeiđiđ er kennt á einni kvöldstund. Á ţví er fariđ yfir hlutverk eininga SL, hverjir eru helstu samstarfsađilar, SÁBF kerfiđ og fleira til. Markmiđiđ er ađ nemendur átti sig á heildarmynd ađgerđa.
Námsgögn:
Í upphafi námskeiđs fá nemendur glćruhefti og ţurfa ađ koma međ ritföng međ sér.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru gerđar fyrir námskeiđiđ, en ćskilegt ađ nemendur hafi starfađ í sinni einingu í a.m.k. 1-2 ár.
Mat:
Ekki er skylda ađ taka próf á námskeiđinu, en nemendum er bođiđ upp á slíkt og ţurfa ţá ađ ná 7 í lágmarkseinkunn til ađ standast ţađ.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er haldiđ í félagsađstöđu eininga eđa áţekkum sal og fer fram á einu kvöldi. Hámarksfjöldi nemenda er 20. Leiđbeinandi skal hafa marktćka reynslu úr starfi félagsins og sem ađgerđastjórnandi.
Til baka