Tetrafjarskipti - gáttun og stöğ í stöğ

Flokkun
Verğ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiğ Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 18
Gáttanir og stöğ í stöğ_okt2013_pdf.pdf     [4857 kb.]
13. febrúar 2014
 
Sviğ: Fjarskipti Verğ fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksşátt. 8
Braut: Björgunarmağur 2 Hámarksşátt. 16
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 0

Lısing á námskeiği:
Tetrafjarskipti – gáttun & stöğ í stöğ er nıtt námskeiğ í Björgunarmanni 2. Námskeiğiğ er 8 klst. og kennt á laugardegi (09:00-17:00). Fariğ er yfir virkni stöğ í stöğ (Direct Mode) sem gengur út á bein samskipti á milli tetrastöğva án ağkomu tetrakerfisins, endurvarpaviğmót (Repeater Mode) en şağ er viğmót í nırri bílstöğvum sem hjálpar til viğ ağ koma fjarskiptum á ákveğiğ svæği líkt og VHF endurvarpar gera. Einnig gáttarviğmót (Gateway Mode) en şağ gengur út á framlengja fjarskipti úr stöğ í stöğ viğmóti og yfir í tetra fjarskiptakerfiğ meğ bílstöğ og ağ lokum eru şağ VHF gáttanir yfir í tetrakerfiğ en meğ şví má tengja saman VHF og tetra fjarskipti sem getur veriğ ákaflega mikilvægt í ağgerğum şar sem vettvangurinn stırist sérstaklega í gegnum VHF og koma şarf şeim fjarskiptum inn í tetra fjarskiptakerfiğ. Námskeiğiğ er byggt upp á verklegum æfingum şátttakenda í kjölfar kynningar á virkni hvers şáttar fyrir sig. Ağ námskeiği loknu eiga nemendur ağ skilja vel virkni tetra gáttunarviğmóta og geta komiğ upp skammtíma fjarskiptalausnum í ağgerğum sem byggja á gáttunum. Námskeiğiğ er ætlağ almennum björgunarmönnum, svæğisstjórnendum og sérstökum fjarskiptaáhugamönnum. Mikilvægt er ağ hinn almenni björgunarmağur geti unniğ á móti şessum viğmótum og helst virkjağ şau úr şeim farartækjum sem upp á şağ bjóğa. Svæğisstjórnarmağurinn şarf ağ vita hvernig lausnir sem geta veriğ mikilvægur hlekkur í ağ tryggja fjarskipti á ağgerğasvæğum virka og geta beiğiğ um virkjanir á şeim. Hvağ varğar fjarskiptaáhugamennina şá er şetta námskeiğ mjög skemmtileg opnum á şeim fjölmörgu möguleikum sem má bæta viğ şağ sem á námskeiğinu er kennt.
Námsgögn:
Nemendur fá rafrænt eintak af glærum sem leiğbeinandi afhendir á námskeiği en gott er ağ hafa ritföng meğferğis. Hver nemandi şarf ağ hafa tetra stöğ til ağ geta prófağ meğan á námskeiğinu stendur.
Forkröfur:
Nemandi şarf ağ hafa lokiğ námskeiğinu Tetrafjarskipti. Kostur er ağ hafa einnig lokiğ Fjarskiptum 1.
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiğinu m.t.t. framgöngu şeirra á námskeiğinu.
Réttindi:
Námskeiğiğ veitir engin réttindi.
Kennsla:
Námskeiğiğ er 8 klst. og kennt á laugardegi (09:00-17:00). Hægt er ağ athuga meğ ağ hafa námskeiğiğTetrafjarskipti á föstudagkvöldinu, sé şess óskağ. Oftast er kennt í húsnæği eininga eğa öğrum kennslusölum sem viğkomandi eining hefur útvegağ.
Til baka