Rigging for rescue

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Fagnámskeiđ Almennt:385.000 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Fjallabjörgun Verđ fyrir einingar: 150.000 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 3 Hámarksţátt. 12
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 50 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Fimm daga námskeiđ í fjallabjörgun. Ákjósanlegt fyrir ţá sem starfa í undanfarahópum, auk annarra sem vilja vera vel ađ sér í flestu tengdu faginu. Námskeiđiđ er kennt á ensku og krefst 100 % mćtingar og athygli. Annar leiđbeinandinn kemur ýmist frá Bandaríkjunum eđa Kanada, en hinn frá Íslandi. Mikiđ er lagt upp úr skilningi á eđlisfrćđilegum ţćtti fjallabjörgunar og ađ nemandinn ţekki muninn á góđum kerfum og slćmum. Nemandinn lćrir ađ meta björgunarkerfin međ tilliti til styrks og temur sér ađ byggja sín kerfi ţannig ađ ţau séu viđeigandi ađ stćrđ og getu. Nemandinn verđur hćfari sem stjórnandi á vettvangi og öđlast betri yfirsýn yfir mikilvćga öryggisţćtti.
Námsgögn:
Nemandinn fćr afhend námsgögn í upphafi, en leiđbeinandinn útskýrir mikiđ af námsefninu uppi á töflu og geta nemendur glósađ upp eftir honum. Flettispjaldbókin Technical Rescue Riggers Guide (www.conterra-inc.com) er ákjósanleg fyrir nemendur til eignar.
Forkröfur:
Fjallamennska 1 – Fjallabjörgun grunnnámskeiđ.
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.
Réttindi:
Engin réttindi fylgja ţessu námskeiđi.
Kennsla:
Hver dagur hefst í kennsluađstöđu, ţar sem fariđ er yfir námsefni dagins á töflu. Áđur en fariđ er út er rennt yfir verkefni dagsins sem geta veriđ af ýmsum toga; allt frá félagabjörgun upp í tćknilegar línubrýr. Megniđ af námskeiđinu er utandyra, í fjalllendi í grennd viđ kennsluađstöđu. Í lok dags er rennt yfir efni dagsins í kennsluađstöđunni. Gert er ráđ fyrir ađ kennslu sé lokiđ kl. 18:00.
Til baka