Fundarstjórnun og fundasköp

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:11.592 kr. Lágmarksaldur 17
 
Sviđ: Slysavarnir Verđ fyrir einingar: 3.360 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Önnur námskeiđ Hámarksţátt. 24
Réttindi: enginn Tímafjöldi: 3 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ félögum í kvenna- og slysavarnadeildum félagsins. Ţađ hentar einnig vel fyrir félaga björgunarsveita SL. Námskeiđ tekur 2,5 klst. og er kennt á einu kvöldi. Fariđ er í helstu atriđi góđrar fundarstjórnunar, undirbúning funda og eftirfylgni ţeirra. Einnig er fariđ yfir mikilvćgi úthlutunar verkefna og góđa fundarritun. Lausalega er svo fariđ yfir fundarsköp stćrri funda eins og félags- og ađalfunda. Markmiđ námskeiđsins er ađ gera nemendur hćfari til ađ taka ţátt í skilvirkum, markvissum fundum og ađ stjórna fundum og úrvinnslu ţeirra.
Námsgögn:
Í upphafi námskeiđs fá nemendur glćruhefti og ţurfa ţeir ađ hafa međ sér ritföng.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru gerđar fyrir námskeiđiđ, en ţađ nýtist betur ţeim sem hafa starfađ í einingum félagsins í a.m.k. 1-2 ár.
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi
Kennsla:
Námskeiđiđ er kennt á einu kvöldi, í félagsađstöđu eininga eđa öđrum svipuđum sal. Leiđbeinendur skulu hafa marktćka reynslu af starfi međ einingum félagsins, sem og marktćka stjórnunarreynslu.
Til baka