Leiđbeinendanámskeiđ í ferđamennsku og rötun

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Leiđbeinendanámskeiđ Almennt:20.050 kr. Lágmarksaldur 20
 
Sviđ: Ferđamennska Verđ fyrir einingar: 7.200 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Leiđbeinendanámskeiđ Hámarksţátt. 15
Réttindi: Leiđbeinendaréttindi í viđkomandi fagi Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ fyrir björgunarfólk sem lokiđ hefur fagnámskeiđi í ferđamennsku og rötun og hyggst kenna efniđ innan sinna sveita eđa fyrir Björgunarskólann. Fariđ er yfir kennslutćkni og ţátttakendur fá hluta úr kennsluefni ferđamennskusviđs til ćfingakennslu.
Námsgögn:
Stuđst er viđ kennlsubók í ferđamennsku og rötun, sem er gefin út af Björgunarskólanum, kennslumöppu fyrir fagnámskeiđ og annađ ítarefni.
Forkröfur:
Námskeiđiđ Fagnámskeiđ í ferđamennsku og rötun.
Mat:
Símat á frammistöđu ţátttakenda í ćfingakennslu fer fram á námskeiđinu.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir leiđbeinendaréttindi fyrir ferđamennsku og rötun.
Kennsla:
Kennsla er í formi fyrirlestra og ćfingakennslu.
Til baka