Bifreiđastjóranámskeiđ

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:60.000 kr. Lágmarksaldur 18
Bílstjóranámskeiđ-haust2015-nýttútlitHANDOUT.pdf     [1485 kb.]
23. október 2015
 
Sviđ: Bílamál Verđ fyrir einingar: 18.750 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 15
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 16 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ bílstjórum björgunarsveitabíla, eđa ţeim sem stefna á ađ verđa björgunarsveitabílstjórar. Um er ađ rćđa 16 klst. námskeiđ, sem skiptist nokkuđ jafnt á milli bóklegra fyrirlestra og verklegra ćfinga. M.a. er fjallađ um umgengni viđ björgunarsveitabíla, umhirđu ţeirra, forgangsakstur og aksturstćkni.
Námsgögn:
Í upphafi námskeiđs fá nemendur heftiđ Bifreiđastjóranámskeiđ sem Björgunarskólinn gefur út. Nemendur eru hvattir til ađ lesa vel kaflann sem ekki er glćrusýningin sjálf. Nemendur ţurfa ađ koma međ björgunarsveitarbíl í verklega hlutann, en ađ sjálfsögđu geta félagar úr sömu einingu sameinast um bíla.
Forkröfur:
Engar sérstakar kröfur eru gerđar til ţátttöku, ađrar en ţćr ađ viđkomandi hafi gild ökuréttindi fyrir ţá bifreiđ sem hann ekur í verklega hlutanum og heimild sinnar einingar til aksturs.
Mat:
Námskeiđinu lýkur međ akstri í ćfingabraut. Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra á námskeiđinu. Ţá er sérstaklega tekiđ tillit til ţátttöku nemenda og viđhorfs til umgengni viđ bílana.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Miđađ er viđ ađ námskeiđiđ sé kennt á einni helgi, en hćgt ađ skipta ţví á nokkur kvöld sé ţess óskađ. Byrjađ er á bóklegri kennslu sem felur í sér fyrirlestra og umrćđur. Í framhaldi af ţví fara fram verklegar ćfingar. Gott bílaplan ţarf fyrir verklegu ćfingarnar. Miđađ er viđ ađ einn leiđbeinandi sé á hverja fimmtán ţátttakendur á námskeiđinu.
Til baka