Endurmenntun í ferđamennsku

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 16
 
Sviđ: Ferđamennska Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksţátt. 20
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 60

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđiđ er ćtlađ björgunarfólki, ferđaţjónustunni og almenningi sem hefur fariđ á námskeiđiđ Ferđamennska og vill kynna sér helstu nýjungar í faginu. Fariđ er yfir nýjungar í fatamálum, búnađi og öđru sem snýr ađ ferđamennsku.
Námsgögn:
Stuđst er viđ kennlsubók í ferđamennsku og rötun, sem er gefin út af Björgunarskólanum.
Forkröfur:
Námskeiđiđ Ferđamennska, sem er hluti ađ Björgunarmanni 1
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Kennsla er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu.
Til baka