Endurmenntunarhelgi

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:40.950 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Annađ Verđ fyrir einingar: 16.380 kr. Lágmarksţátt. 10
Braut: Endurmenntun Hámarksţátt. 50
Réttindi: Enginn Tímafjöldi: 20 Gildistími í mán. 24

Lýsing á námskeiđi:
Hér er hćgt ađ nálgast upplýsingar um endurmenntunina. http://www.landsbjorg.is/category.aspx?catID=554
Námsgögn:
Forkröfur:
Mat:
Mćlt er međ ţví ađ ţátttakendur spreyti sig fyrst á sjálfsmati í hverju fagi fyrir sig á www.landsbjorg.is til ađ vita hvort endurmenntun sé rétta leiđin.
Réttindi:
Endurmenntunarhelgarnar verđa ţannig upp byggđar ađ hver og einn setur í raun upp síma dagskrá og velur sér tímasetningar sem henta. Hvert fag verđur keyrt tvisvar til ţrisvar yfir helgina á mismunandi tímum ţannig ađ sem flestir geti fundiđ tímasetningar sem ţeim henta. Enginn ţarf ađ mćta alla helgina eđa sćkja menntun sem hann/hún ţarf ekki á ađ halda. Einnig er hćgt ađ sćkja formlegt stöđumat í tilteknum fögum á endurmenntunarhelginni. Hér er hćgt ađ nálgast upplýsingar um endurmenntunina. http://www.landsbjorg.is/category.aspx?catID=554
Kennsla:
Samsett af stuttum endurmenntunarnámskeiđum í fögum björgunarmanns 1. Ţátttakandi velur ţau fög sem hann ţarf ađ endurmennta sig í.
Til baka