Endurmenntun í fjallamennsku

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Fjallamennska Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Endurmenntun Hámarksţátt. 24
Réttindi: 0 Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Endurmenntun í fjallamennsku er 4 klst námskeiđ/fyrirlestur í ákveđnum ţćtti fjallamennskunnar. Ţetta námskeiđ er hugsađ fyrir ţá sem hafa áđur lokiđ fjallamennskunámskeiđi en vilja skerpa á ţekkingunni. Hćgt er ađ bóka eftirfarandi endurmenntunarnámskeiđ: - Fróđleikur um búnađ og umhirđu hans - Sig og hnútar - Ferđast á jöklum Í samráđi viđ leiđbeinanda er hćgt ađ óska eftir kennslu í öđrum ţáttum fjallamennsku.
Námsgögn:
Skjávarpi og tafla, ásamt 4x Klifurlína, 10x Slingar, 10x Karabínur
Forkröfur:
Ađ hafa lokiđ fjallamennskunámskeiđi.
Mat:
Ekkert próf er á ţessu námskeiđi, en krafist er 100% ţátttöku og athygli nemenda.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Uppsetning námskeiđsins fer eftir efnistökum og öđrum ađstćđum en búast má viđ fyrirlestri ásamt verklegri kennslu.
Til baka