Öryggi viđ sjó og vötn

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Grunnnámskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 16
 
Sviđ: Sjóbjörgun Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 1 Hámarksţátt. 100
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 3 Gildistími í mán. 120

Lýsing á námskeiđi:
Námskeiđinu er ćtlađ ađ gera ţátttakendur međvitađa um ţćr hćttur sem felast í umgengni viđ sjó, stöđuvötn og straumvötn. Kenndur er lágmarks grunnur í ađ ţekkja hćtturnar og rétt viđbrögđ, búnađ viđ mismunandi ađstćđur auk yfirlits yfir frekari menntun og ţjálfun fyrir straumvötn og sjó. Námskeiđiđ er í bođi í fjarnámskerfi skólans og einnig er hćgt ađ óska eftir ţví í stađnámi.
Námsgögn:
Ţátttakendur ţurfa ekki annan búnađ en nettengda tölvu til ađ taka ţátt í námskeiđinu.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru gerđar til ţátttakenda.
Mat:
Próf í lok námskeiđs
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er fyrirlestrar og sýnikennsla í fjarnámskerfi Björgunarskólans.
Til baka