Námskeiđinu er ćtlađ ađ gera ţátttakendur međvitađa um ţćr hćttur sem felast í umgengni viđ sjó, stöđuvötn og straumvötn. Kenndur er lágmarks grunnur í ađ ţekkja hćtturnar og rétt viđbrögđ, búnađ viđ mismunandi ađstćđur auk yfirlits yfir frekari menntun og ţjálfun fyrir straumvötn og sjó. Námskeiđiđ er í bođi í fjarnámskerfi skólans og einnig er hćgt ađ óska eftir ţví í stađnámi. |
Ţátttakendur ţurfa ekki annan búnađ en nettengda tölvu til ađ taka ţátt í námskeiđinu. |
Engar forkröfur eru gerđar til ţátttakenda. |
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi. |
Námskeiđiđ er fyrirlestrar og sýnikennsla í fjarnámskerfi Björgunarskólans. |