Námskeiđinu er ćtlađ ţeim sem lokiđ hafa námskeiđinu Leiđbeinandanámskeiđ í ferđamennsku og rötun. Námskeiđiđ tekur 8 klst og er rifjađ upp námsefniđ í Ferđamennsku og Rötun ásamt ţví ađ fariđ er í nýjungar á sviđinu og áherslu breytingar sem kunna ađ verđa. Markmiđiđ er ađ halda kunnáttu nemenda ferskri. |
Nemendur ţurfa ađ hafa međ sér áttavita, skriffćri og göngu GPS. |
Námskeiđiđ Fagnámskeiđ í ferđamennsku og rötun og Kennsluréttindi í ferđamennsku og rötun. |
Námskeiđiđ veitir leiđbeinendaréttindi fyrir ferđamennsku og rötun. |
Kennsla er í formi fyrirlestra og verklegri kennslu. |