Óveđur og björgun verđmćta

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 16
 
Sviđ: Rústabjörgun Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 16
Réttindi: enginn Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Um er ađ rćđa 4 klst. námskeiđ ţar sem fariđ er yfir atriđi er tengjast óveđursađstođ og verđmćtabjörgun. Námskeiđiđ er ćtlađ jafnt nýliđum í björgunarsveitum, sem og eldri félögum. Megin efni námskeiđsins fjallar um samspil áhćttu og afleiđinga og áhćttumat kynnt. Einnig er fariđ í veđur, drátt bíla og forgangsröđun ţegar fjöldi bíla er fastur í óveđri. Mikiđ er lagt upp úr umrćđum um efniđ.
Námsgögn:
Glćruhefti sem nemendur geta nálgast rafrćnt. Nemendur ţurfa ađ hafa međ sér ritföng.
Forkröfur:
Engar forkröfur eru fyrir ţetta námskeiđ.
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Kennsla fer fram innandyra og er í fyrirlestraformi og umrćđum. Einnig er hćgt ađ taka námskeiđiđ í gegnum fjarnámskerfi Björgunarskólans.
Til baka