Útkallsferli ÍA

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Framhaldsnámskeiđ Almennt:0 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Íslenska alţjóđabjörgunarsveitin Verđ fyrir einingar: 0 kr. Lágmarksţátt. 5
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 50
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 8 Gildistími í mán. 60

Lýsing á námskeiđi:
Á námskeiđinu er fariđ yfir ferli útkalls frá ţví ađ komiđ er inn í skađaland ţar til fariđ er frá skađalandi. Nauđsynlegt er fyrir alla sem ađ fara í útkall međ sveitinni ađ hafa heyrt hvernig ferli útkalls gengur fyrir sig. Nemendur skulu koma međ eintak af verkferlabókinni međ sér, annađ hvort í símanum, ipad eđa útprentađ. Á námskeiđinu fá nemendur ţjálfun í ađ leita ađ ţví sem skiptir ţau máli. Einnig fá ţau leiđsögn og hvattningu ađ búa til sína eigin verkferla sem eru sérhannađir fyrir ţeirra ţarfir.
Námsgögn:
Verkferlabók ÍA
Forkröfur:
Ađ starfa međ einingu í ÍA
Mat:
Réttindi:
Kennsla:
Til baka