Baklandsnámskeiđ ÍA

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Grunnnámskeiđ Almennt:0 kr. Lágmarksaldur 18
 
Sviđ: Íslenska alţjóđabjörgunarsveitin Verđ fyrir einingar: 0 kr. Lágmarksţátt. 4
Braut: Björgunarmađur 2 Hámarksţátt. 30
Réttindi: Engin Tímafjöldi: 10 Gildistími í mán. 36

Lýsing á námskeiđi:
Námsgögn:
Forkröfur:
Fullgildur félagi í björgunarsveit
Mat:
Á föstudeginum eru fyrirlestrar: - Kynning á INSARAG, samtökum alţjóđabjörgunarsveita í rústabjörgun - OCHA, VO og RDC-UCC - samhćfingatćki Sameinuđu ţjóđanna - Kynning á Handbók ÍA - Kynning á uppbyggingu ÍA og starfsfyfirkomulag - Verkferlar sem unniđ er eftir í baklandinu - Hlutverk bćkistöđvahópa og tengiliđi eininga Á laugardeginum: - Verkefni - fariđ nánar í verkferlana - Skrifborđsćfing í verkferlum baklands - Umrćđur um verkferlana, útköll og fleira
Réttindi:
Kennsla:
Föstudagur 20:00 - 22:00 bóklegt Laugardagur 10:00 - 18:00 verklegt
Til baka