Notkun samfélagsmiðla

Flokkun
Verð
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeið Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 17
 
Svið: Annað Verð fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksþátt. 8
Braut: Önnur námskeið Hámarksþátt. 20
Réttindi: engin Tímafjöldi: 3 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiði:
Verkleg vinnustofu þar sem markmiðið er að efla kunnáttu þátttakenda í notkun samfélagsmiðla og stafrænni kynningu á verkefnum deildarinnar. Farið er vel yfir hvernig megi nýta sér m.a. Facebook með sem bestum árangri í kynningarstarfi.
Námsgögn:
Við upphaf námskeiðs fá þátttakendur afhent útprentað glæruhefti.
Forkröfur:
Ekki eru gerðar neinar forkröfur fyrir þetta námskeið.
Mat:
Námsmat er í formi símats leiðbeinenda. Nemendur þurfa að sýna áhuga og viðleitni til þess að læra og tileinka sér námsefnið.
Réttindi:
Námskeiðið veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiðið er kennt í kennslustofu. Miðað er við að það sé kennt á einni kvöldstund. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, sýnikennslu og verklegra verkefna sem þátttakendur þurfa að leysa.
Til baka