Áhrifaríkir fundir

Flokkun
Verđ
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Önnur námskeiđ Almennt:14.550 kr. Lágmarksaldur 17
 
Sviđ: Annađ Verđ fyrir einingar: 4.550 kr. Lágmarksţátt. 8
Braut: Önnur námskeiđ Hámarksţátt. 20
Réttindi: engin Tímafjöldi: 4 Gildistími í mán. 0

Lýsing á námskeiđi:
Tilvaliđ námskeiđ fyrir alla ţá sem sitja litla og stóra fundi og telja ađ tíma ţeirra mćtti vera betur variđ. Fariđ er yfir öll grundvallaratriđi fundarskapa. Ţátttakendur fá tćkifćri til ađ framfylgja réttum fundarsköpum og stjórna fundum samkvćmt ţeim. Flesta fundi ţarf líka ađ rita, ţátttakendum er kennt hvađ ţarf ađ skrá í fundagerđabók og einnig er fariđ yfir önnur atriđi sem eru gagnleg öllum ţeim sem sitja, rita og stjórna fundum.
Námsgögn:
Glćrur
Forkröfur:
Engar forkröfur
Mat:
Námsmat er í formi símats leiđbeinenda. Nemendur ţurfa ađ sýna áhuga og viđleitni til ţess ađ lćra og tileinka sér námsefniđ.
Réttindi:
Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla:
Námskeiđiđ er kennt í kennslustofu. Miđađ er viđ ađ ţađ sé kennt á einni kvöldstund. Námskeiđiđ er í formi fyrirlestra, sýnikennslu og verklegra verkefna sem ţátttakendur ţurfa ađ leysa.
Til baka