Snjóflóðaleit A - Endurmat - BHSÍ

Flokkun
Verð
Takmarkanir:
Fylgiskjöl:
Tegund: Endurmenntun Almennt:0 kr. Lágmarksaldur 18
 
Svið: Hundamál Verð fyrir einingar: 0 kr. Lágmarksþátt. 6
Braut: Endurmenntun Hámarksþátt. 8
Réttindi: A próf Tímafjöldi: 40 Gildistími í mán. 24

Lýsing á námskeiði:
Námsgögn:
Nemendur þurfa að hafa með sér fatnað og annan búnað til útiveru daglangt við allar veðuraðstæður. Auk staðsetningartækis (GPS), snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu, fóður og búnað fyrir hund.
Forkröfur:
Forkröfur: Að vera með gilt A-próf
Mat:
Nemendur eru símetnir á námskeiðinu m.t.t. framgöngun þeirra. Auk þess eru nemendur sem leiðbeinendur telja vera hæfa til að taka próf á hverjum tíma látnir þreyta C-, B- og A-próf allt eftir getu.
Réttindi:
A-gráða; Veitir réttindi til skráningar teymis á útkallslista Landsbjargar í tvö ár.
Kennsla:
Námskeiðið fer fram innan- og utandyra. Bóklegi hlutinn er kenndur innan dyra en verklegi hlutinn utandyra. Miðað er við að bóklega kennslan fari fram að kvöldi dags og verklegi hlutinn sé kenndur frá morgni og fram á seinnipart dags. Þó ráða aðstæður hverju sinni kennslutilhögun. Fjöldi nemanda pr leiðbeinanda skal vera á bilinu 6-8. Lágmarksfjöldi nemanda á námskeiðið skal vera 6. Námskeiðið er kennt af leiðbeinendum sem lokið hafa námi hjá Björgunarhundasveit Íslands í þjálfun björgunarhunda.
Til baka