Námskeiđiđ er ćtlađ til ţjálfunar á björgunarhundum til snjóflóđaleitar.
Námskeiđiđ stendur yfir í fimm daga og er verkleg ţjálfun úti viđ 6-8 klst. á hverjum degi. Bókleg kennsla fer fram samhliđa ţjálfun og međ fyrirlestrum.
Námskeiđiđ byggir á eftirfarandi námskeiđsţáttum:
Grunnţjálfun hunda og manna til leitar ađ týndum einstaklingum sem líkur međ C-prófi
Framhaldsţjálfun hunda og manna til leitar ađ týndum einstaklingi sem líkur međ B- eđa A-prófi
Endurmat hunda og manna sem lokiđ hafa A-prófi
Hundur skal hafa stađist hlýđnipróf samkvćmt gildandi reglum. Björgunarmađur skal hafa stađist kröfur skv. reglugerđ BHSÍ um ţjálfun björgunarmanna.
• Úttekt/próf í C flokki er hćgt ađ taka á ađalnámskeiđi, helgarnámskeiđi eđa ćfingum viđurkenndum af frćđslunefnd.
• Úttekt/próf í B flokki er eingöngu hćgt ađ taka á ađalnámskeiđi. Gengi sem stenst B flokk fer á
útkallslista í eitt ár.
• Úttekt/próf í A flokki er eingöngu hćgt ađ taka á ađalnámskeiđi. Gengi sem stenst A flokk skráist á
útkallslista í 2 ár.
Nánari upplýsingar um úttektarreglurnar má finna hér:
http://bhsi.is/reglur_sveitarinnar/snjoflodaleit/ |
Nemendur ţurfa ađ hafa međ sér fatnađ og annan búnađ til útiveru daglangt viđ allar veđurađstćđur. Auk stađsetningartćkis (GPS), snjóflóđaýli, snjóflóđastöng og skóflu, fóđur og búnađ fyrir hund. |
Engar forkröfur eru fyrir ţátttöku á námskeiđinu. Skráning í próf fer fram í samráđi viđ leiđbeinendur. Engar forkröfur eru fyrir C-próf. Forkröfur fyrir ţátttöku í B-prófi er C-próf. Forkröfur fyrir ţátttöku í A-prófi er gilt B-próf. Forkröfur fyrir ţátttöku í A-endurmati er gilt A-próf. |
C-gráđa: Veitir réttindi til frekari ţjálfunar og kost á ađ taka B-próf ađ ári liđnu. B-gráđa: Veitir réttindi til skráningar teymis á útkallslista Landsbjargar í eitt ár og kost á ađ taka A-próf ađ ári liđnu. A-gráđa: Veitir réttindi til skráningar teymis á A útkallslista Landsbjargar í eitt ár. |
Námskeiđiđ fer fram innan- og utandyra. Bóklegi hlutinn er kenndur innandyra en verklegi hlutinn utandyra. Miđađ er viđ ađ bóklega kennslan fari fram ađ kvöldi dags og verklegi hlutinn sé kenndur frá morgni og fram á seinnipart dags. Ţó ráđa ađstćđur hverju sinni kennslutilhögun. Fjöldi nemanda pr leiđbeinanda skal vera á bilinu 6-8. Lágmarksfjöldi nemanda á námskeiđiđ skal vera 6. Námskeiđiđ er kennt af leiđbeinendum sem lokiđ hafa námi hjá Björgunarhundasveit Íslands í ţjálfun björgunarhunda. |