Um námskeiđiđ

Endurmenntun leiđbeinanda í fjallabjörgun

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Gunnar Agnar Vilhjálmsson 8611566 gunnarav hjá gmail.com
Fjarkennsla Almennt: 14.550 kr.
Verđ fyrir einingar: 4.550 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Áframhaldandi kennsluréttindi á grunnnámskeiđi í fjallabjörgun
Kennsla Námskeiđiđ hefst á yfirferđ á efni grunnnámskeiđs í fjallabjörgun. Öryggisatriđi viđ kennslu og val á stöđum fyrir verklegar ćfingar.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Endurmenntun Réttindi Leiđbeinandaréttindi
Fyrsti tími: 24. mars 2021, kl. 19:00 Sviđ: Fjallabjörgun Lágmarksaldur 20
Síđasti tími: 24. mars 2021, kl. 22:00 Braut: Endurmenntun Gildistími 36

Lýsing á námskeiđi Um er ađ rćđa kvöldnámskeiđ til ađ viđhalda kennsluréttindum. Á námskeiđinu er fariđ yfir námsefni grunnnámskeiđs í fjallabjörgun, nýjungar í námsefninu og ţćr verklegu ćfingar sem tilheyra námskeiđinu. Fariđ er yfir öryggisatriđi viđ kennslu, val á stöđum fyrir verklegar ćfingar og framkvćmd ţeirra. Endurmenntunarnámskeiđ frá RFR getur komiđ í stađin fyrir ţátttöku á ţessu námskeiđi.
Glćrur.
Kennsluréttindi í fjallabjörgun.
Mat Leiđbeinandi leggur mat á frammistöđu nemenda

Athugasemdir:
Fjarkennsla


Fylgiskjöl: