Um námskeiðið

Endurmenntun leiðbeinenda í snjóflóðum

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Anton Berg Carrasco 8642653 snjoflod hjá landsbjorg.is
Fjarkennsla Almennt: 14.550 kr.
Verð fyrir einingar: 4.550 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Leiðbeinandaréttindi á grunn- og framhaldsnámskeiðum snjóflóðaviðs skólans til næstu þriggja ára, svo fremi sem viðkomandi uppfylli lágmarkskennsluskyldu sk. kröfum Björgunarskóla SL.
Kennsla Bókleg og verkleg kennsla eftir áherslum hverju sinni. Umræður.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Endurmenntun Réttindi Endurnýjun á leiðbeinandaréttindum í snjóflóðum
Fyrsti tími: 6. október 2020, kl. 17:00 Svið: Snjóflóð Lágmarksaldur 20
Síðasti tími: 6. október 2020, kl. 22:00 Braut: Endurmenntun Gildistími 36

Lýsing á námskeiði Markmkið námskeiðsins er að uppfæra leiðbeinendur m.t.t. nýjunga í faginu og uppfærslu kennsluefnis. Þá er lögð áhersla á að kynna þátttakendum áherslur grunn- og framhaldsnámskeiða skólans. Þá er einnig lögð áhersla á upprifjun viðeigandi námsþátta. Námskeiðið er bóklegt, verklegt og á umræðuformi þátttakenda og leiðbeinanda.
Nýjustu útgáfur kennsluefnis grunn- og framhaldsnámskeiða; bækur, glærur, námslýsingar og gátlistar v. verklegra æfinga.
Gild leiðbeinandaréttindi í faginu, Fagnámskeið í Snjóflóðum eða sambærilegt.
Mat Þátttekendur metnir m.t.t. framlags þeirra og hæfni.

Athugasemdir:
Fjarkennsla


Fylgiskjöl: