Um námskeiðið

Endurmenntun leiðbeinenda í fjarskiptum

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Daníel Eyþór Gunnlaugsson 8967668 danielg hjá simnet.is
Fjarkennsla Almennt: 14.550 kr.
Verð fyrir einingar: 4.550 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Leiðbeinendaréttindi til kennslu á fjarskiptum 1 og tetranámskeiði.
Kennsla Námskeiðið er kennt á laugardegi og hefst um morgun og er fram eftir degi.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Endurmenntun Réttindi 0
Fyrsti tími: 19. janúar 2021, kl. 18:00 Svið: Fjarskipti Lágmarksaldur 20
Síðasti tími: 19. janúar 2021, kl. 22:00 Braut: Endurmenntun Gildistími 36

Lýsing á námskeiði Farið er yfir helstu áherslur í kennslu í fjarskiptum, Kynntar eru þær breytingar sem kunna að hafa orðið á námsefninu og hvernig þær eru kenndar. Nemendur fá nýtt námsefni afhent í lok námskeiðs. Námskeið þetta er ætlað þeim sem lokið hafa fagnámskeiði í fjarskiptum og vilja viðhalda leiðbeinendaréttindum sínum. Miðað er við að ekki líði lengri tími á milli endurmenntunar en þrjú ár hjá leiðbeinanda eða þrjú ár að hámarki frá þátttöku fagnámskeiðs.
Nemendur fá námsgögn afhent á námskeiðinu. Æskilegt er þó að hafa Tetra stöð meðferðis og fartölvu.
Hafa lokið fagnámskeiði í fjarskiptum eða endurmenntunarnámskeiði á síðustu þrem árum.
Mat Leiðbeinandi leggur mat á hæfni nemenda á námskeiðinu.

Athugasemdir:
Fjarkennsla


Fylgiskjöl: