Um námskeiđiđ

Leiđbeinendanámskeiđ fyrir björgunarskip

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:

Enginn leiđbeinandi skráđur á ţetta námskeiđ

Fjarkennsla Almennt: 20.050 kr.
Verđ fyrir einingar: 7.200 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Leiđbeinendaréttindi í björgunarskipum.
Kennsla Námskeiđiđ er tvö kvöld. Fyrra kvöldiđ er almenn kennslufrćđi og uppbygging björgunarskólans en síđara kvöldiđ er fariđ yfir kennsluefni fyrir björgunarskip.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 8 klukkustundir Tegund: Leiđbeinendanámskeiđ Réttindi Leiđbeinendaréttindi í viđkomandi fagi
Fyrsti tími: 23. mars 2021, kl. 18:00 Sviđ: Sjóbjörgun Lágmarksaldur 20
Síđasti tími: 25. mars 2021, kl. 22:00 Braut: Leiđbeinendanámskeiđ Gildistími 36

Lýsing á námskeiđi 8 klst námskeiđ fyrir ţá sem vilja öđlast réttindi til ađ kenna námskeiđ fyrir björgunarskip. Á námskeiđinu er fariđ yfir kennsluefniđ og helstu áherslur í ţví. Fariđ er yfir algeng mistök nemenda og hvernig er best ađ forđast ţau, hvađ er mikilvćgast í námsefninu og hvađ kennir reynslan okkur ađ sé mikilvćgt ađ leggja áherslu á.
Kennsluleiđbeiningar fyrir leiđbeinendur í sjóbjörgun
Ţátttakendur verđa ađ hafa skipsstjórnarréttindi á björgunarskipum og umtalsverđa ţekkingu og reynslu af björgunarskipum á ćfingum og útköllum.
Mat

Athugasemdir:
Tvö kvöld - Ţriđjudagur og fimmtudagur - Sameiginlegt fyrra kvöld međ Leiđbeinendanámskeiđi fyrir slöngubáta


Fylgiskjöl: