Um námskeiðið

Vélsleðamaður 1

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Gísli Símonarson 6175398 gislisim hjá gmail.com
HSG Almennt: 11.592 kr.
Verð fyrir einingar: 3.360 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Námskeiðið veitir engin sérstök réttindi
Kennsla Bókleg kennsla fer fram í húsnæði sveitar eða öðrum sambærilegum sal. Kennslufyrirkomulag er í fyrirlestrarformi.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeið Réttindi Engin
Fyrsti tími: 23. janúar 2020, kl. 19:00 Svið: Vélsleðar Lágmarksaldur 18
Síðasti tími: 23. janúar 2020, kl. 23:00 Braut: Björgunarmaður 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiði Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa eða hafa starfað með sleðaflokki í björgunarsveit. Farið er yfir ferðatilhögun á fjöllum, hættur/hvað ber að varast, útbúnað o.fl. Markmiðið er að stytta mönnum leið við að afla sér reynslu í sleðamennsku í björgunarsveitum. Þátttakendum er þannig kynnt hvaða þróun hefur verið í málaflokknum undangengin ár.
Þátttakendur fá afrit af glærum. Þeir þurfa einungis að hafa með sér skriffæri.
Að menn séu fullgildir félagarí sinni björgunarsveit og starfandi með sínum sleðaflokki.
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiðinu m.t.t. framgöngu þeirra þar.

Athugasemdir:
haldið innan sveitar


Fylgiskjöl: