Um námskeiðið

Grunnnámskeið ÍA

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Friðfinnur F. Guðmundsson 8627006 fridfinnur.gudmundsson hjá isavia.is
Sólveig Þorvaldsdóttir 8981194 solveig hjá rainrace.com
Svava Ólafsdóttir 8646369 sveifo hjá simnet.is
Kópavogur Almennt: 0 kr.
Verð fyrir einingar: 0 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi
Kennsla


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 20 klukkustundir Tegund: Önnur námskeið Réttindi Engin
Fyrsti tími: 27. janúar 2020, kl. 18:00 Svið: Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin Lágmarksaldur 18
Síðasti tími: 11. febrúar 2020, kl. 22:00 Braut: Önnur námskeið Gildistími 0

Lýsing á námskeiði Námskeiði er skyldunámskeið allra útkallslista ÍA. Einnig er námskeiðið fyrir þá sem starfarfa með ÍA sveitinni eða hafa áhuga að taka þátt í störfum sveitarannir s.s. áætlanir, UCC, bakland, bækistöðvar og stjórnarfólk. Á námskeiðunnu er farið yfir eftirfarandi: * Stjórnun sveitarinnar og samstarf * Skipulag og samsetning sveitarinnar * Helstu erlendu vettvangar * Útkallsfélaginn * Öryggi og velferð * Útkallsfasar * Helstu skammstafanir
Handbók ÍA og Verkferlabók ÍA
Ekki eru gerðar neina forkröfur fyrir þetta námskeið.
Mat Fyrir Meðlimi Alþjóðabjörgunarsveitarinar

Athugasemdir:
Námskeiðið verur kennt 27/1 30/1 10/2 og 11/2 frá kl 18 til 22 í húsnæði HSSK


Fylgiskjöl: