Um námskeiðið

Óveður og björgun verðmæta

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Magnús Örn Hákonarson 6944948 mhakonarson hjá gmail.com
Mosfellsbær Almennt: 14.550 kr.
Verð fyrir einingar: 4.550 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Námskeiðið veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla Kennsla fer fram innandyra og er í fyrirlestraformi og umræðum. Einnig er hægt að taka námskeiðið í gegnum fjarnámskerfi Björgunarskólans.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Önnur námskeið Réttindi enginn
Fyrsti tími: 13. nóvember 2019, kl. 19:00 Svið: Rústabjörgun Lágmarksaldur 16
Síðasti tími: 13. nóvember 2019, kl. 22:00 Braut: Björgunarmaður 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiði Um er að ræða 4 klst. námskeið þar sem farið er yfir atriði er tengjast óveðursaðstoð og verðmætabjörgun. Námskeiðið er ætlað jafnt nýliðum í björgunarsveitum, sem og eldri félögum. Megin efni námskeiðsins fjallar um samspil áhættu og afleiðinga og áhættumat kynnt. Einnig er farið í veður, drátt bíla og forgangsröðun þegar fjöldi bíla er fastur í óveðri. Mikið er lagt upp úr umræðum um efnið.
Glæruhefti sem nemendur geta nálgast rafrænt. Nemendur þurfa að hafa með sér ritföng.
Engar forkröfur eru fyrir þetta námskeið.
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiðinu m.t.t. framgöngu þeirra þar.

Athugasemdir:
Umbeðið af einingu


Fylgiskjöl: