|
Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa eða hafa starfað með sleðaflokki í björgunarsveit. Farið er yfir ferðatilhögun á fjöllum, hættur/hvað ber að varast, útbúnað o.fl. Markmiðið er að stytta mönnum leið við að afla sér reynslu í sleðamennsku í björgunarsveitum. Þátttakendum er þannig kynnt hvaða þróun hefur verið í málaflokknum undangengin ár.
|
|
Þátttakendur fá afrit af glærum. Þeir þurfa einungis að hafa með sér skriffæri. |
|
Að menn séu fullgildir félagarí sinni björgunarsveit og starfandi með sínum sleðaflokki. |
|
Nemendur eru símetnir á námskeiðinu m.t.t. framgöngu þeirra þar. |