Um námskeiđiđ

Leitarmessa

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Einar Eysteinsson 6631749 einarmeme hjá gmail.com
Kópavogur Almennt: 11.592 kr.
Verđ fyrir einingar: 3.360 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi
Kennsla


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Endurmenntun Réttindi Viđheldur leiđbeinendaréttindum
Fyrsti tími: 12. september 2019, kl. 18:00 Sviđ: Leitartćkni Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 12. september 2019, kl. 22:00 Braut: Endurmenntun Gildistími 36

Lýsing á námskeiđi
Mat Leitarmessa fer fram í ráđstefnuformi og er ćtluđ til ađ koma á framfćri helstu stefnum og nýjungum til björgunarsveitarfólks og fagfólks á viđkomandi sviđum, bćđi faglega og kennslufrćđilega. Um er ađ rćđa fyrirlestra og kynningar. Leitarmessan er jafnframt hugsuđ sem sí- og endurmenntun fyrir leiđbeinendur viđkomandi faga, enda ber ţeim ađ sinna endurmenntun til ađ viđhalda kennsluréttindum.

Athugasemdir:
Í húsnćđi Hjálparsveit skáta Kópavogi, Skemmunni - Bryggjuvör 2, 200 Kóp.


Fylgiskjöl: