Um námskeiđiđ

Óveđur og björgun verđmćta

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Lárus Steindór Björnsson 8972952 larusbj hjá gmail.com
Björgunarsveit Hafnarfjarđar Almennt: 11.592 kr.
Verđ fyrir einingar: 3.360 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi.
Kennsla Kennsla fer fram innandyra og er í fyrirlestraformi og umrćđum. Einnig er hćgt ađ taka námskeiđiđ í gegnum fjarnámskerfi Björgunarskólans.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Önnur námskeiđ Réttindi enginn
Fyrsti tími: 13. mars 2018, kl. 20:00 Sviđ: Rústabjörgun Lágmarksaldur 16
Síđasti tími: 13. mars 2018, kl. 23:00 Braut: Björgunarmađur 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi Um er ađ rćđa 4 klst. námskeiđ ţar sem fariđ er yfir atriđi er tengjast óveđursađstođ og verđmćtabjörgun. Námskeiđiđ er ćtlađ jafnt nýliđum í björgunarsveitum, sem og eldri félögum. Megin efni námskeiđsins fjallar um samspil áhćttu og afleiđinga og áhćttumat kynnt. Einnig er fariđ í veđur, drátt bíla og forgangsröđun ţegar fjöldi bíla er fastur í óveđri. Mikiđ er lagt upp úr umrćđum um efniđ.
Glćruhefti sem nemendur geta nálgast rafrćnt. Nemendur ţurfa ađ hafa međ sér ritföng.
Engar forkröfur eru fyrir ţetta námskeiđ.
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.

Athugasemdir:
Engar athugasemdir


Fylgiskjöl: