Um námskeiđiđ

Fjallamessa

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Anton Berg Carrasco 8642653 snjoflod hjá landsbjorg.is
Ágúst Ţór Gunnlaugsson 6953310 agustth hjá gmail.com
Freyr Ingi Björnsson 7781122 freskur hjá gmail.com
Gísli Símonarson 6175398 gislisim hjá gmail.com
Gunnar Agnar Vilhjálmsson 8611566 Fjallabjorgun hjá landsbjorg.is
Reykjavík Almennt: 16.443 kr.
Verđ fyrir einingar: 5.670 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi
Kennsla


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 8 klukkustundir Tegund: Endurmenntun Réttindi Viđheldur leiđbeinendaréttindum
Fyrsti tími: 13. janúar 2018, kl. 09:00 Sviđ: Fjallamennska Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 13. janúar 2018, kl. 17:00 Braut: Endurmenntun Gildistími 36

Lýsing á námskeiđi Fjallamessan fer fram í ráđstefnu- og vinnustofuformi og er ćtluđ til ađ koma á framfćri helstu stefnum og nýjungum til björgunarsveitarfólks og fagfólks á viđkomandi sviđum. Bćđi er um ađ rćđa fyrirlestra og verklegar kynningar auk ţess sem mikil áhersla verđur lögđ á endurgjöf frá ţátttakendum til ađ betrumbćta megi vinnubrögđ og ađferđir björgunarmanna gagnvart björgunarađgerđum í fjalllendi og í krefjandi ađstćđum. Ráđstefnan/vinnustofan er jafnframt hugsuđ sem sí- og endurmenntun fyrir leiđbeinendur viđkomandi faga, enda ber ţeim ađ sinna endurmenntun til ađ viđhalda kennsluréttindum.
Mat

Athugasemdir:
Endurmenntun fyrir snjóflóđ, fjallamennsku og fjallabjörgun


Fylgiskjöl: