Um námskeiđiđ

Hálendisvaktin

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Jónas Guđmundsson 8971757 jonas hjá landsbjorg.is
Fjarfundakerfi SL Almennt: 0 kr.
Verđ fyrir einingar: 0 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Réttindi: Námskeiđiđ gefur nemanda réttindi til ađ vera hópstjóri á hálendisvakt björgunarsveita sumariđ 2016.
Kennsla Fyrirlestur


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 2 klukkustundir Tegund: Önnur námskeiđ Réttindi Engin
Fyrsti tími: 27. júní 2017, kl. 18:00 Sviđ: Ađgerđamál Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 27. júní 2017, kl. 19:00 Braut: Önnur námskeiđ Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi Ćtlađ ţeim sem taka ţátt í hálendisvakt björgunarsveita á vegum félagsins. Skylda fyrir hópstjóra og ađstođarhópstjóra og afar gagnlegt fyrir alla ţátttakendur. Fariđ í tilgang og markmiđ hálendisvaktar og hvert okkar hlutverk er á ţeim svćđum sem viđ sinnum. Fariđ í gegn um talhópaskipulag (nýtt sumariđ 2016) skráningar á verkefnum í ađgerđargrunn (ađ hluta nýtt sumariđ 2016). Einnig fariđ í hvađa verkefnum viđ eigum ekki ađ sinna, samstarfi viđ Neyđarlínu, Fjarskiptamiđstöđ, lögreglu og skála- og landverđi svo eitthvađ sé nefnt. Námskeiđiđ tekur um 1,5 – 2,0 klukkustundir, fer eftir fjölda ţátttakenda.
Skjávarpi
Ţađ eru engar forkröfur fyrir ţetta námskeiđ.
Mat Námsmat er í formi símats leiđbeinanda. Nemendur ţurfa ađ sýna áhuga og viđleitni til ţess ađ lćra og tileinka sér námsefniđ. Ţátttaka í umrćđum er nauđsynleg.

Athugasemdir:
f. ţáttt. í viđbragđsvakt í Skaftafelli


Fylgiskjöl: