|
Námskeiđiđ veitir eftirfarandi réttindi: C-gráđu; veitir réttindi til frekari ţjálfunar og kost á ađ taka B-próf ađ ári liđnu B-gráđa; Veitir réttindi til skráningar teymis á útkallslista Landsbjargar í eitt ár og kost á ađ taka A-próf ađ ári liđnu A-gráđa; Veitir réttindi til skráningar teymis á útkallslista Landsbjargar í eitt ár.
|
|
Námskeiđiđ fer fram innan- og utandyra. Bóklegi hlutinn er kenndur innan dyra en verklegi hlutinn utandyra. Miđađ er viđ ađ bóklega kennslan fari fram ađ kvöldi dags og verklegi hlutinn sé kenndur frá morgni og fram á seinnipart dags. Ţó ráđa ađstćđur hverju sinni kennslutilhögun. Fjöldi nemanda pr leiđbeinanda skal vera á bilinu 6-8. Lágmarksfjöldi nemanda á námskeiđiđ skal vera 6. Námskeiđiđ er kennt af leiđbeinendum sem lokiđ hafa námi hjá Björgunarhundasveit Íslands í ţjálfun björgunarhunda.
|