Um námskeiđiđ

Vélstjórnarnám fyrir vélstjóra á björgunarskip

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:

Enginn leiđbeinandi skráđur á ţetta námskeiđ

Neskaupsstađ Almennt: 26.250 kr.
Verđ fyrir einingar: 26.250 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Námskeiđiđ er hluti kröfu reglugerđar 555/2008 um áhafnir björgunarskipa.
Kennsla Kennsla fer fram hjá Vélskólanum.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 18 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeiđ Réttindi Vélstjórnarréttindi á björgunarskip <750 kW og und
Fyrsti tími: 22. september 2017, kl. 19:00 Sviđ: Sjóbjörgun Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 24. september 2017, kl. 17:00 Braut: Björgunarmađur 3 Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi Námskeiđiđ er ćtlađ félögum björgunarsveita og er hluti af skipstjórnarnámi fyrir björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar Námskeiđiđ tekur miđ af svoköllum frćđslustađli Alţjóđabjörgunarbátasamtakanna (IMRF), sem fjallar um samrćmdar viđmiđanir um menntun og ţjálfun bátsformanna, vélamanna og háseta leitar- og björgunarfara á sjó vegna ţjálfunar áhafnarmeđlima björgunarskipa- og báta. Viđbótarnám til ađ öđlast réttindi vélstjóra björgunarskipa 18 m og styttri međ vélarafl allt ađ 750 kW. Námiđ er til viđbótar viđ 85 kennst. námskeiđ til < 750 kW réttinda SSV 12 m, eđa samsvarandi réttindi. (sbr. reglugerđ nr. 555/2008) Sérgreinar: Eldsneytiskerfi og rćsihjálp 2 kennslust. Sjókćlikerfi 2 kennslust. Skutpípubúnađur 1kennslust. Rafkerfi 2 kennslust. – neyđarstopp, tómagangur ef skipi hvolfir Stýrisbúnađur og trimm 2 kennslust. Viđhald, varahlutir og verkfćri 2 kennslust. Lensikerfi 2 kennslust. Brunakerfi 2 kennslust. Viđvörun – slökkvibúnađur - vélarúm Fćranlegar brunadćlur 1 kennslust. Reglubundin viđhaldsţjónusta og viđhaldskerfi – fćrsla viđhaldsbóka 3 kennslust. Neyđarkeyrsla /neyđarviđgerđ ef tiltekin kerfi bila 2 kennslust. Samtals kennslust. 21 Um er ađ rćđa bóklegt og verklegt nám. Verklegi ţátturinn felst í vettvangsskođun, prófun og bilanagreiningu og skal tilsvara 6 kennslustundum. Námskeiđiđ er kennt af Vélskólanum
Nemendur fá glćrur afhentar á námskeiđinu.
Grunnnám er 85 kennst. námskeiđ til < 750 kW réttinda SSV 12 m, eđa samsvarandi réttindi. (sbr. reglugerđ nr. 555/2008)
Mat Próf í námskeiđslok.

Athugasemdir:
Kennt af Verkmenntaskóla Austurlands FX1


Fylgiskjöl: