Um námskeiđiđ

Vélsleđamađur 1

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Gísli Páll Hannesson 8213828 gisliph hjá isl.is
Neskaupstađur Almennt: 11.592 kr.
Verđ fyrir einingar: 3.360 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Námskeiđiđ veitir engin sérstök réttindi
Kennsla Bókleg kennsla fer fram í húsnćđi sveitar eđa öđrum sambćrilegum sal. Kennslufyrirkomulag er í fyrirlestrarformi.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 4 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeiđ Réttindi Engin
Fyrsti tími: 28. apríl 2017, kl. 16:00 Sviđ: Vélsleđar Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 28. apríl 2017, kl. 19:30 Braut: Björgunarmađur 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem starfa eđa hafa starfađ međ sleđaflokki í björgunarsveit. Fariđ er yfir ferđatilhögun á fjöllum, hćttur/hvađ ber ađ varast, útbúnađ o.fl. Markmiđiđ er ađ stytta mönnum leiđ viđ ađ afla sér reynslu í sleđamennsku í björgunarsveitum. Ţátttakendum er ţannig kynnt hvađa ţróun hefur veriđ í málaflokknum undangengin ár.
Ţátttakendur fá afrit af glćrum. Ţeir ţurfa einungis ađ hafa međ sér skriffćri.
Ađ menn séu fullgildir félagarí sinni björgunarsveit og starfandi međ sínum sleđaflokki.
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.

Athugasemdir:
um beđiđ af sveit


Fylgiskjöl: