Um námskeiđiđ

Fagnámskeiđ í fjallabjörgun

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Anton Berg Carrasco 8642653 snjoflod hjá landsbjorg.is
Gísli Símonarson 6175398 gislisim hjá gmail.com
Akureyri Almennt: 231.000 kr.
Verđ fyrir einingar: 105.000 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Engin réttindi fylgja ţessu námskeiđi, en björgunarskólinn gefur út stađfestingu á ađ nemandi hafi lokiđ ţessu námskeiđi
Kennsla Hver dagur hefst í kennsluađstöđu ţar sem fariđ er yfir námsefni daginns á töflu. Áđur en fariđ er út er rennt yfir verkefni dagsins sem geta veriđ af ýmsum toga, allt frá félagabjörgun upp í börubjörgun í brattlendi. Megniđ af námskeiđinu er utandyra í fjalllendi í grennd viđ kennsluađstöđu. Í lok dags er svo rennt yfir efni dagsinns í kennsluađstöđu. Gert er ráđ fyrir ađ dagarnir séu búnir klukkan 18:00


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 50 klukkustundir Tegund: Fagnámskeiđ Réttindi Engin
Fyrsti tími: 27. september 2017, kl. 08:00 Sviđ: Fjallabjörgun Lágmarksaldur 20
Síđasti tími: 1. október 2017, kl. 17:00 Braut: Björgunarmađur 3 Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi 5 daga námskeiđ í fjallabjörgun. Ákjósanlegt fyrir ţá sem stefna ađ starfi í undanförum auk ţeirra sem vilja vera vel ađ sér í flestu tengdu faginu. Á námskeiđinu eru eingöngu Íslenskir leiđbeinendur og krafist er 100 % mćtingar og athygli. Mikiđ er lagt upp úr skilningi á hinum ýmsu ţáttum fjallabjörgunar ásamt hagnýtum ćfingum. Nemandinn lćrir ađ meta björgunarkerfin međ tilliti til styrks og temur sér ađ byggja sín kerfi ţannig ađ ţau séu viđeigandi ađ stćrđ og getu. Nemandinn verđur hćfari sem stjórnandi á vettvangi og öđlast betri yfirsýn yfir mikilvćga öryggisţćtti.
Nemandinn fćr afhend námsgögn í upphafi, en leiđbeinandinn útskýrir mikiđ af námsefninu upp á töflu sem nemendur geta glósađ upp eftir honum. Flettispjaldibókin technical rescue riggers guide (www.conterra-inc.com) er ákjósanleg fyrir nemendur til eignar
Fjallamennska 1 – Fjallabjörgun grunnnámskeiđ
Mat Ekkert próf er á ţessu námskeiđi, en krafist er 100% ţátttöku og athygli nemenda

Athugasemdir:
Engar athugasemdir


Fylgiskjöl: