Um námskeiđiđ

Fjallabjörgun grunnnámskeiđ

Stađsetning:
Verđ:
Leiđbeinendur:
Nafn Sími Netfang
Ágúst Ţór Gunnlaugsson 6953310 agustth hjá gmail.com
Gísli Símonarson 6175398 gislisim hjá gmail.com
Höfn Almennt: 54.000 kr.
Verđ fyrir einingar: 21.600 kr.
 
Markmiđ og uppsetning
Réttindi Engin réttindi fylgja ţessu námskeiđi.
Kennsla Námskeiđiđ er byggt upp međ kennsluađferđarfrćđi sem byggist upp á ţremur ţáttum. Fyrst er útskýring leiđbeinenda upp á töflu ţar sem notast er viđ glćrur til ađ koma efni til nemenda. Ţví er svo fylgt eftir međ verklegum útskýringum ţar sem leiđbeinandinn setur upp vinnustöđ og útskýrir uppsetningu og tilgang ţess sem fjallađ er um. Ađ lokum framkvćma svo nemendur sjálfir undir vökulu auga leiđbeinenda. Á námskeiđinu kynnast nemendur grunnatriđum fjallabjörgunar. Í upphafi er fyrirlestur sem útskýrir öryggisatriđiđ námskeiđsinns og í fjallabjörgun almennt. Stígandi er í námskeiđinu sem byggir á ađ koma upplýsingum til nemenda í hćfilegu magni ásamt ţví ađ leyfa nemendurm ađ spreyta sig á uppsetningum á hinum ýmsu ţáttum fjallabjörgunar. Nánari útfćrsla er útskýrđ í leiđbeiningum sem fylgja ţessu námskeiđi.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 20 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeiđ Réttindi Enginn
Fyrsti tími: 7. apríl 2017, kl. 20:00 Sviđ: Fjallabjörgun Lágmarksaldur 18
Síđasti tími: 9. apríl 2017, kl. 17:00 Braut: Björgunarmađur 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiđi Á námskeiđinu kynnast nemendur grunnatriđum fjallabjörgunar. Mikiđ er lagt í ađ nemendur lćri öll öryggisatriđi sem tilheyra fjallabjörgun. Fariđ er í stöđur innan fjallabjörgunar og ferli fjallabjörgunar. Innsetningum á tryggingum og hvernig hćgt er ađ hagnýta ţćr í fjallabjörgun. Leiđbeinandi útskýrir ađferđir og viđfangsefni fjallabjörgunar í kennslusal, sýnir handtökin verklega innandyra viđ góđar ađstćđur og fćrir svo ađferđirnar út viđ raunverulegar ađstćđur. Nemendur taka virkan ţátt í uppsetningu á hinum ýmsu kerfum. M.a. ađ síga á öruggan hátt, ađ síga björgunarmanni á öruggan hátt og framkvćmd brekkubjörgunar međ börum.
.Leiđbeinandi getur útbýtt glćrum til nemenda en ţćr einnig ađgengilegar á PDF formi. Flettispjaldabókin Technical rescue riggers guide (www.conterra-inc.com) er ákjósanleg fyrir nemendur til eignar.
Námskeiđiđ Fjallamennska 1
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiđinu m.t.t. framgöngu ţeirra ţar.

Athugasemdir:
Engar athugasemdir


Fylgiskjöl:
1. Kynning og öryggi.pdf     [2076 kb.]
29. mars 2017
2. Búnađur.pdf     [2830 kb.]
29. mars 2017
3. Hnútar.pdf     [1444 kb.]
29. mars 2017
4. Hlutverk -ferli og skipanir.pdf     [4348 kb.]
29. mars 2017
5. Dobblanir.pdf     [1662 kb.]
29. mars 2017
6. Brekkubjörgun.pdf     [2095 kb.]
29. mars 2017
7. Deilt álag.pdf     [1342 kb.]
29. mars 2017
1. Kynning og öryggi-3 glćrur á síđu.pdf     [432 kb.]
29. mars 2017
2. Búnađur-3 glćrur á síđu.pdf     [921 kb.]
29. mars 2017
3. Hnútar-3 glćrur á síđu.pdf     [502 kb.]
29. mars 2017
4. Hlutverk - ferli og skipanir-3 glćrur á síđu.pd     [896 kb.]
29. mars 2017
5. Dobblanir-3 glćrur á síđu.pdf     [428 kb.]
29. mars 2017
6. Brekkubjörgun-3 glćrur á síđu.pdf     [450 kb.]
29. mars 2017
7. Deilt álag-3 glćrur á síđu.pdf     [283 kb.]
29. mars 2017